
“Sterkasti maður heims” fimm sinnum mun keppa þann 21. maí á móti Tim Sylvia UFC meistara. Þessi bardagi á eftir að vera rosalegur. Mariusz keppti á móti Marcin Najman og rústaði honum á 43 sek. Barði hann bókstaflega í klessu.
Hinsvegar er þetta allt annað mál núna þar sem Mariusz er að fara að keppa á móti UFC meistara en ekki einhvern underground gaur á borð við Marcin Najman.
Hvað spáið þið að mun gerast, erfitt að segja sko…
Hér getið þið séð bæði videoið þegar Mariusz vinnur Najman á 43 sek. og einnig umfjöllun um bardagann sem verður þann 21.maí næstkomandi, neðst er myndband af fréttafundi hjá þeim báðum, Tim Sylvia er svolítið hrokafullur.
http://hahacoolstuff.blogspot.com/2010/05/this-is-gonna-be-hell-of-fight.html