“Jon Fitch Feels MMA Is Being Dumbed Down For The Masses”
http://www.ifight365.com/2010/03/jon-fitch-feels-mma-is-being-dumbed-down-for-the-masses/Þetta er mjög algent í BNA nú veit ég ekki hvort þetta sé einhverjar reglur eða guide lines frá þessu ríkisaparti sem stjórnar mma þarna eða bara ákvörðun promoterana og dómarana.
Þar sem roundin eru bara 5 mínotur og bardaginn byrjar alltaf standandi þá finnst mér óþarfi að vera standa bardgan upp alfarið. Sleppur þó ef sá sem hefur top controll er að tefja og hefur verið að því í einhvern tíma.
20-30 sec eftir takedown byrja dómaranir að seigja advance your position á meðan sá sem er á bakinu heldur honum rígfast í guardinu og reynir ekki að standa upp eða sweepa því hann veit að þeir verða látnir standa. Dómaranir eru þó misslæmir í sambandi við þetta.
Þetta kemur sér mjög ílla fyrir menn eins og Coleman , tito sem chilla oft í guardinu og pounda andstæðinginn út stöðugt og methodically.