Ég ætla að útskýra afhverju ég held að Brock Lesnar sé bestur og myndi vinna Fedor.
Lesnar er búin að æfa MMA síðan 2006 og hefur sannað sig á móti erfiðari andstæðingum en Fedor síðan þá sem hefur ekki unnið top ranked fighter síðan 2006 móti Coleman.
Fedor gat ekki stoppað takedownið á móti 40+ ára Coleman í svipaðri þyngd og hann. Og hann er ekki að fara stoppa power double leggið hjá Lesnar.
Þá er Fedor að fara deala við mann sem er betri wrestler en hann og 40-50pounds þyngri en hann af pure vöðva meðan Fedor virðist bera svoldið af spiki á sér. Þannig get real Lesnar væri að fara pounda hann út í fyrstu kannski annari lotu.
Annars mun þessi bardagi líklegast ekki eiga sér stað það sem þessir managers hjá Fedor vilja halda honum frá top fighterum.
Ég vona að þessi lesning hafi verið áhugaverð og frætt ikkur um mma því hlutinir virðast vera aðeins afturúr hérna heldur en í usa.
Bætt við 19. mars 2010 - 15:04
Ég á erfitt með að trúa að enginn hafi verið sammála mér. Heilarnir hafa greinilega sigtast út eftir að pro wrestling var bannað hérna.
Bobby Lashley “You want to fight the best and Brock is considered the best”
http://www.fightline.com/fl/news/2010/0317/486202/bobby-lashley/