Það sem ég hef áhuga á er að:
1. Fá góða líkamsrækt
2. Fá keppnisanda, þar sem keppt er og helst þar sem lítið er um endurtekin höfuðhögg(box væri ekki ofarlega á lista)
3. Hafa gaman að þessu
Ég hef prófað Júdó og mér leist ágætlega á það og einnig Karate sem vakti ekki jafn mikinn áhuga en samt ef það eru einhverjir hér sem mæla mikið með því, eða einhverri annarri þá kæmi það til greina.
Vil endilega heyra frá ykkur hvað þið teljið vera best hæft fyrir mig og vil ég helst heyra frekar comment í hlutlausari kantinum.
Meistarinn hefur talað.