Gunni mun berjast 13. febrúar í London. Keppnin er á vegum BAMMA (British Association of Mixed Martial Arts) og verður sýnd beint í UK. Held hún verði sýnd á Bravo og það ætti því að vera hægt að ná henni hér á landi. Andstæðingur Gunna verður Sam “The Engine” Eldson sem er 31 árs, svart belti (1 eða 2 dan) í Judo og Muay Thai fighter. Hann er líka með blátt belti í BJJ. Eldson er líkt og Gunni ósigraður í MMA, hann á 5 bardaga að baki og hefur sigrað þá alla. 2 í pro, 1 í semipro og 2 í amateur samkvæmt þessari síðu: http://www.prokumite.co.uk/entrylevelfighters.html
Annars veit ég voða lítið um þennan andstæðing. Þetta er samt sennilega í fyrsta skipti sem Gunnar er ekki almennt talinn “underdog” í sínum MMA bardaga.
En nánar um keppnina hér:
http://www.bamma.net/?q=node/17
Bætt við 6. janúar 2010 - 10:12
Hér er síðasti bardagai Sam Eldson frá 22. nóvember síðastliðnum. Hann er í svörtu stuttbuxunum.
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=6lS1qgUYXr0