
Gunnar ekki á lista yfir 10 bestu á Íslandi
Gunnar er auðvitað ekki á lista yfir 10 bestu íþróttamenn ársins enda bliknar þetta smotteríisár hjá honum miðað við þau heimsafrek sem margir á listanum hafa gert á árinu. Ég setti smá pistil um þetta á bloggið mitt.