Fer eftir því hvernig skór það eru. Þeir skór sem að eru leyfðir í MMA eru yfirleitt svokallaðir wrestling skór, og eru ekki sérlega harðir. Það sem að þeir aðallega gefa þér er mun betra grip á mottunni, en á móti kemur að það er mun auðveldara að taka þig í fótalás.
Hvað spörk varðar þá verðuru að átta þig á að langflest spörk í MMA sem eitthvað er varið í nota neðsta hlutan af sköflunginum sem aðalvopnið, ekki ristina. Og sköflungirinn er mun harðari en nokkur strigaskór :D