Opnum nýtt 520fm mma gym í janúar 2010.

Verðum með 3-4 sali!

Í boði verður ; Mixed Martial Arts,Kickbox,Box,Brazilian Jiu Jitsu,Submisson wrestling,Judo,kettlebells og endurkoma COMBAT conditioning svo fátt eitt sé nefnt.

Hverjir :

Árni Ísaksson:Hann þarf nú vart að nefna!
Hefur m.a unnið tvo UFC fightera á sama kvöldinu!(Jeff Cox og Dennis Siver)

Ósigraður í Muay thai(5-0) og Ólympísku boxi(2-0).Íslandsmeistari í boxi,reynslumesti MMA maður á Íslandi(8-2 professional record)http://www.sherdog.com/fighter/Arni-Isaksson-14059

Árni er að fara á fullt flug í MMA á ný eftir erfið meiðsl og er með marga bardaga á dagskránni mjög bráðlega.

Stofnandi Combat Conditioning.

Arnar Freyr
Af mörgum talin einn allra besti BJJ og No-Gi þjálfari á Íslandi í dag!

Oregon Subleague 2006, advanced division, 175-199 pund. 1. sæti
Oregon Subleague 2006, Subleague Championships, advanced. div. 175-199 pund. 3. sæti
Irish Open 2006.Open weight purple belt division. 2. sæti
Mjölnir Open 2006, -81 kg. 1. sæti.
Mjölnir Open 2006, opinn flokkur, 1. sæti.
Mjölnir Open 2007, -73 kg. 1. sæti.
Mjölnir Open 2007, opinn flokkur, 2. sæti.
Setningarmót BJÍ 2007,-81kg. 1.sæti
Setningarmót BJÍ 2007,Opinn flokkur. 1.sæti

Guðmundur Gíslason:Einn af betri Judomönnum íslands,Black belt síðan 2003 og margfaldur Íslandsmeistari.

Haraldur Óli
2.dan í TKD
Blátt belti í brazilian jiu jitsu undir Steve Maxwell
Íslandsmeistari 2008 í BJJ -99kg
Mjölnir open 2008 -99 Gull
Mjölnir Open 2009 -99 Gull
Setningarmót BJÍ -99 Silfur
Maxbell level 2 Kettlebells kennsluréttindi
Nemandi íþróttafræði HR

Sigursteinn Snorrason
5.dan í TKD
Landsliðsþjálfari í TKD
Íþróttakennara réttindi
Alþjóðlegur dómari í TKD
Maxbell level 2 Kettlebells kennsluréttindi
Maxbell level 1 Bodyweight kennsluréttindi

Einnig verðum þvottahús á staðnum þar sem gallar ofl verða þrifnir gegn vægu gjaldi.

Nudd og sjúkraþjálfunar aðstaða.

Lounge svæði með skjávarpa og PS3.

Komið á æfið á besta stað með þeim bestu.

Allar nánari upplýsingar veitir Arnar í síma 822-9698 eða kenzo@torg.is

Hlökkum til að sjá ykkur!





Bætt við 23. október 2009 - 20:58
Átti að vera Guðmundur þór Sævarsson.