Judo er skemtileg íþrótt. Hún er líka alveg fín sjálfsvarnaríþrótt, góð samblanda af standandi glímu og gólfglímu.
Einnig er gott jafnvægi í þjálfun á styrki, úthaldi og snerpu. Fjölbreytileikin er mikill svo þessi íþrótt verður seint einhæf.
Æfi sjálfur hjá JR.
http://www.judo.isÁrmann og JR eru stærstu klúbbar landsins og því rökréttast að segja að mestu gæðin eru hjá þeim. ÍR gæti alveg verið fínn klúbbur, held að barnastarf þeirra sé mjög sterkt. Gætu orðið mjög góðir í framtíðinni.
Mæli með að þú prufir að mæta á judo æfingu, þú ert velkomin allstaðar.