Það fer allt eftir iðkandanum sjálfum.
Það er reiknað með að þau sem byrjuðu í bjj í sept verði komnir í framhaldsflokk í jan. Það er svo allur gangur á því hvenær menn fá blátt belti, það eru engin skipulögð próf fyrir bláa beltið í Mjölni. Iðkendur fá þau þegar þjálfararnir ákveða það.
Ef ég skýt út í loftið ætli þeir fljótustu fái ekki blátt eftir 1 ár, en við höfum ekkert verið að skoða tölfræðina fyrir þetta. Þú færð örugglega betri svör á Mjölnisspjallinu.