24. Okt næstkomandi hefjast æfingar í bardagalistum Samuræjanna hér í fyrsta sinn í Íslandi, verður þetta staðsett í Trönuhrauni 14, Hafnarfirði.

Farið verður aðallega í kennslu í Jiu-Jitsu (vopnalausir bardagar), Kenjutsu (meðhöndlun Katana sverðsins).

Seinna meir munum við svo fara í meðhöndlum annara vopna, eins og stafsins, sá angi kennslunar nefnist Bojitsu. Einnig verður farið í Inton Jitsu (aðferðir til að ráðast inn í virki eða byggingar) og Shinobi Iri (dulargervisaðferðir)

Farið verður í allar helstu bardaga og að vissum hluta lífsaðferðir samuræjanna og verður Bushido, lífslögmál Samúræjanna í hávegum haft.

Endilega beinið öllum spurningum hingað til mín,
áhugasamir um skráningu geta sent mér einkaskilaboð.

Friðþjófur.

Bætt við 24. september 2009 - 16:16
Yfirlits listi kennsluefnis:

1. Taijutsu: hand to hand combat.
2. Ninja Ken: techniques of ninja sword (ninjato or shinobigatana).
3. Bojutsu: fight with clubs.
4. Shuriken Jutsu:
5. Kusarigama:
6. Yarijutsu:
7. Naginatajutsu:
8. Bajutsu: horse riding.
9. Suiren: tecnniques in water .
10. Kayakujutsu: make of black powder
11. Bo Ryaku / Kyojitsu Tenkan Ho: strategy and deception
12. Cho Ho: espionage
13. Shinobi Iri:concealment
14. Inton Jutsu: infiltration
15. Henso Jutsu: how to disguise.
16. Ten Mon: meteorology.
17. Chi Mon: geography.
18. Seishin Teki Kyoyo: spirit development.