Ég hef undanfarið verið að leita mér að nýrri bardagalist til að æfa, og þegar ég segi nýrri þá meina ég eiginlega bara hverju sem er því að ég hef ekki mikla reynslu, smá muay thai, ekkert meira.
Allavega þá fékk ég mikinn áhuga á kung fu því það innihélt sumt sem ég hef áhuga á, acrobats, hraði og takedown-in í Sanda stýlnum.. En því meira sem ég kynni mér Kung Fu þá finnst mér meira og meira sem að þetta eigi bara heima sem leiklist og sé lítið að fara að gagnast mér sem sjálfsvörn.
Þess vegna vantar mig góðu hugarar, ábendingar um bardagalistir sem í boði eru á íslandi, hvar þær eru kenndar og af hverju hana en ekki eitthvað annað. Einhver með reynslu í Kung Fu og er ósammála þessu sem ég sagði áður er líka velkominn að útskýra kung fu betur fyrir mér.
Takk fyrirfram.
Shit ég graut blasið!