Gæti ekki verið meira sammála, og myndi breyta staðhæfingunni minni “algjört klúður hjá dómurunum” yfir í “algert klúður hjá þeim sem tóku þá ákvörðun að leyfa honum að halda áfram” ef ég gæti. Í þessu tilfelli var það læknirinn, en ef ég skil rétt þá hefur dómarinn n.k “fiat” vald á meðan á bardaganum stendur. Þessvegna er ávallt sagt “obey my commands at all time” rétt áður en bardaginn byrjar. Jafnvel þó svo að læknirinn sé búinn að segja OK þá ætti dómarinn að geta sagt “já nei þetta er búið” ef að þegar klukkan er sett aftur í gang þá haltrar viðkomandi, hreyfir sig hægt eða er greinilega kvalinn án þess að spyrja kóng né prest.