Couture vs Lesnar var tryllt card “from top to bottom”, algerlega skylduáhorf. Einnig verð ég að mæla sérstaklega með WEC 41.
Nokkur show sem að voru virkilega góð í minningunni:
UFC 87(GSP/Fitch, Lesnar/Herring, Maia/McDonald, Florian/Huerta)
UFC 54(Liddell/Horn, Sylvia/Telligman, Couture/Van Arnsdale, Sanchez/Gassaway
UFC 50(Ortiz/Cote, Hughes/GSP, Franklin/Riveira, Tanner/Lawler,
Ultimate Fighter 2 Finale(TRYLLTUR bardagi milli Nick Diaz og Diego Sanchez, einn besti MMA bardagi sem fer að mestu leyti fram í gólfinu sem að ég hef séð).
Annars mæli ég með að versla sér stóran flakkara og ná sér í allan helv. catalogginn - hann er á Isohunt :D