Virðist vera sem að þessar samningaviðræður séu algerlega sigldar í strand. Vadim Finkelstein og Fedor vilja alls ekki slaka á kröfunni að fyrirtækið þeirra M-1 Global verði skrifað fyrir þessum showum einnig, og það tekur UFC aldrei í mál(réttilega að mínu mati)
Aftur á móti þá eru þeir búnir að pikka upp fullt af skemmtilegum fighterum frá Affliction sem heita ekki Fedor:
According to White, Paul Daley, Ben Rothwell, Chase Gormley, Paul Buentello, Dan Lauzon, Rafaello “Tractor” Oliveira has all been signed to UFC contracts.
Additionally, Mark Hominick, L.C. Davis, and Javier Vazquez have all been signed to WEC contracts.
Einnig hafa þeir Vitor Belfort og Tito Ortiz ákveðið að snúa aftur til UFC. Belfort mun takast á við Rich Franklin og Tito Ortiz fær “ring rust” bardaga við Mark Coleman.
Bætt við 31. júlí 2009 - 22:15 Leiðrétting: strokið víst Paul Buentello af þessum lista. Eitthvað frumhlaup hjá MMA pressunni.