Noh, bjóst nú aldrei við að sjá nafnið hanns á íslenskri síðu.
Fólk er bara svo fast á því að Brock sé ‘fake’ og steratröll með ekkert þol leið og það heyrir að hann var í “WWE” þrátt fyrir að hafa ekki horft á hann einusinni.
Ég var með sky|sport stöðvarnar og allan þann pakka allan þann tíma þegar brock kom inní WWe og þegar hann hætti og sá öruglega hvert einasta show með honum, hef horft á myndbönd með honum æfa og fullt af myndböndum af honum í ufc.
Og var brock ekki einn af þeim 3 í heiminum til að vinna Ufc titilinn innan við 5 bardaga ? eða 10, man það ekki.
Brock hefur unnið alla bardagana so far þar sem andstæðingurinn hefur átt að vera voða legend og brock ekkrert annað en steratröll og rookie, en hann hefur alltaf sannað hversu techniskur og movable hann er og með endalaust þol miða við stærðin á sér.
Endilega checkið youtube myndbönd og finnið viðtalið við hann þegar það er sýnt æfingarnar hanns, það er bara unhuman hvað hann gerir.
Og by the way þótt að WWE sé bara “show” og allt planað, þá var hann yngsti WWE champion í heiminum, tapaði fæstum fights ever, lengsta winning streak, en það skiptir ekki máli þar sem þetta er allt planað en sumt af því sem hann gerði var klikkað, eins og að taka upp 250+kg mann og sveifla honum yfir hausin á ser og lét hann lenda á öxlunum osfv.
Elska að horfa á þennan mann, hvortsem það er í wwe eða ufc.
Don't call it a comeback, I've been here for years.