MMA og BJJ-Nogi ÆFINGABÚÐIR MEÐ GUNNARI NELSON

Aðra helgina í júli verður Gunnar með æfingabúðir í Mjölni.

Föstudagur (11. júni)
Mixed Martial Arts
18:00-20:00

Laugardagur 12. júni
Brazilian Jiu Jitsu Nogi
13:00-16:00


MMA-4.500 kr.
Nogi -6.000 kr.
allur pakkinn -8.000 kr.

Æfingabúðirnar eru opnar öllum.

Skráning í afgreiðslu Mjölnis er hafin!


Gunna þarf varla að kynna, en hér fyrir neðan sjáiði helsta árangur hans síðustu 3 árin

MMA
5 sigrar 0 tap sem atvinnumaður í MMA.

BJJ-Nogi-Grappling
Silfurverðlaun á Heimsmeistaramótinu 2009
Gull- og bronsverðlaun á New York Open 2009
Gullverðlaun á Pan American 2009
Gull- og silfuverðlaun á Norður-ameríska meistaramótinu 2008
Þrenn gullverðlaun á Íslandsmeistaramótinu 2008
Gullverðlaun á Opna breska meistaramótinu 2008
Gullverðlaun á Opna meistaramótinu í Hawaii 2008
Tvenn gullverðlaun á Opna írska meistaramótinu 2007
Tvenn gullverðlaun á Mjölnir Open 2007
*************************