Gunni henti smá lýsingu á glímunum inn á Mjölnisspjallið og mér datt í hug að einhverjir hér hefðu áhuga á því líka:
Eg vard treyttur i fyrstu glimunni minni eins og oft i upphitunarglimunni, serstaklega tegar erfidur anstaedingur eins og Clark naer godum gripum snemma, eg var fastur i gardinu hans i sma tima en nadi ad losa mig og djofla inn 9 stigum a moti 4 hans!
Laerdi mest af teirri glimu!
Fekk ekki mikla kvild og var enntha treyttur ad labba inn i adra glimu og tok sma tima ad jafna mig og svo for allt ad rulla! Var med bakid a honum i enda glimunnar og otreyttur!
I glimu 3 gekk allt i haginn, hann pulladi gard og eg passadi og fljotlega komst a bakid og nadi ad hengjann med gallanum.
Glima 4 var a moti einum vel tekktum fra Alliance(sama lid og Marcelo Garcie) sem hefur verid ad i meira en 10 ar og med skuggalegt guard sem eg komst loksins i gegn um med krosshengingu ad framan!
Tegar eg labbadi inn a vollinn a moti Bruno Alves leid mer eins og sigurvegara og komst fljott a bakid a honum og hengdi hann i gallanum med somu hengingu og i glimu 3! Og eg verd ad segja ad menn voru mjog undrandi og sarir yfir urslitunum tar, tvi alves var gullverdlaunahafi a heimsmeistaramotinu i fyrra asamt Kayron Gracie (fra sama gymmi og tessvegna bordust ekki i urslitunum)!
Þess má geta að sá sem Gunni vann í undanúrslitum og vísar þarna til í glímu 4 er Daren Roberts en hann lenti m.a. í þriðja sæti á bæði á HM No-Gi 2007 og Pan American 2007 (þá fjólublátt belti). Í HM No-Gi 2007 tapaði hann í fyrir Kayron Gracie í undanúrslitunum og hann gæti hafa tapað fyrir honum líka í undanúrslitum Pan 2007, allavega tók Kayron gullið í báðum keppnunum.