Gunni að æfa með GSP
Georges St. Pierre mætti á æfingu hjá RGA í dag en grappling þjálfarinn hans er einn af kennurunum hjá RGA. GSP mun æfa þarna stutt að þessu sinni, 2-3 daga, en mun svo koma aftur reglulega. Gunni spjallaði aðeins við hann og sagði hann hafa verið mjög nice. Gunni glímdi þó ekkert við hann í dag en við sjáum til næstu daga. Allavega gaman að þessu og ekki amarlegt að fá að æfa með heimsmeistaranum. Hann er víst ansi sleipur ;)