ATH - spoiler fyrir UFC FN 7/2 '09 + GSP vs. BJ


okei, kannski á þetta betur heima sem póstur á korkum en þetta er orðið svo langt að ég ákvað að láta reyna ´aað fá nýja grein inn.

UFC Fight Night 7. feb 2009

Mac gegn Josh…

Fyrsta lotan var fyrsta flokks stríð(ein af ástæðum fyrir að mér finnst MMA meira spennandi en box)

Seinni lotan var, hvað er orðið sem ég er að leita að… spennandi?, til að byrja með. Þegar Neer var að refsa Danzing í jörðinnni með alvarlegum höggum(ég var hræddur um að dómarinn myndi stoppa þetta), en hvað gerist… Danzing nær að snúa þessu við, en því miður náði hann ekki að notfæra sér “yfirstöðuna”(hjálpið mér hérna hvernig myndi “on-top” útlengjast á íslensku)

Æji, Neer nær að þríhyrnings-kyrkja(?) Danzing af jörðinni. Mac Danizg blaðran mín er “officially” sprungin. Ég hélt að Mac væri málið í 155 flokknum en hann er ekki að standa sig nógu vel gegn top gaurum. Hann er ekkert að standa sig neitt illa þannig séð. Bardaginn hans við “Trésmiðinn” var alls ekkert slæmur miðað við það að “Trésmiðurinn” er hálfur pitbull og hálf blóðsuga, hann festist á þig og hættir ekki að misnota þig fyrr en þú ert farinn að gráta.

Fyrsta lotan í þessum bardaga var alls ekkert slæm að hálfu Macs, en því miður nær hann ekki að stand undir væntingum. Grænmetisætan ætti kannski að prófa smá íslenskt lambakjöt?


Aðrir bardagar;

Alltaf leiðinlegt að sjá Matt vinna Matt án þess að Matt væri nægjanlega “kláraður”.

Tölvu nördin úr TUF náði samt góðu sub-i(en og aftur íslensk þýðing takk fyrir). En á hann eftir að vera “létt-vigtar” meistari? Ég held næstum því, kannski, hugsanlega ekki í framtíðinni.


EFtirfarandi er svoldið “off topic” en fær að fljóta með.

Define irony:
Joe Rogan an MMA commentator and also a notorious pot smoker, appearing doing illigal drugs in documentary films such as “American Drug War: The Last White Hope”(go and download it) interviewing a DEA(drug enforcement agency) officer about their new reality series covering DEA agents arresting drug dealers and users.

“Your gonna get more action, more drugs and money on the table and more arrestes”

Þetta hlýtur að vera það besta sem ég hef séð. Það vita það allir sem vilja vita að Joe reykir grass(a.k.a hass, a.k.a hið eina sanna marijúhanna) reglulega! (það gera nú reyndar líka góðir menn einsog Nick Diaz og sundkappinn Michael Phelps sem dæmi) Að taka viðtal við DEA-mann um nýja raunveruleika-þátta-seríu þar sem DEA eru að handtaka eiturlyfjasala og notendur er bara of mikil snilld. Ef þú ert semi-frægur(í vinnu hjá st´rum aðila a.k.a. Zufffffa) þá kemstu upp með margt.

Það yrði frekar vandræðalegt ef DEA myndi brjótast inn hjá eiturlyfjasala og hver annar en Joe gamli “stera” Rogan væri að versla sér smá á staðnum(man einhver eftir litla sæta Joe að taka viðtal við “krúið” hans Vitor Belforte eftir einhvern bardaga í UFC… shit nú man ég ekki hvað, segjum 7).

En í alvöru talað, þá finnst mér samt nokkuð gott að BNA-menn séu að vinna “Eiturlyfjastríðið”(drug war) Stríðið þeir byrjuðu fyrir u.þ.b. 30 árum síðan. Það hafa aldrei verið fleiri í bandaríkjamenn í fangelsi og nú og það hefur aldrei verið jafn mikið af hörðum eiturlyfjum á götum BNA en nú. Þ.a. fer fram sem horfir munu flest allir Bandaríkamenn verða komir á bak við lás og slá og götur BNA verða flæðandi í fyrsta flokks eiturlyfjum.

Æj sorry ég ætalði ekki að vera svona pólitískur en ég gat ekki hamið mig, ég var farinn að berja pottinn minn í eldúsinu mínu öskrandi “vanhæf ríkistjórn” á ískápinn minn. (Vonandi “mace-ar” eldavélin mín mig ekki)

“Helvítis fokking fokk” að BJ skyldi ekki hafa gert neitt gegn GSP.