Æfingabúðir með Master Michael
Þessa dagana eru æfingarbúðir á vegum ÍR, þar sem Master Michael Jørgensen og Endre Steffensen spila aðalhlutverkið. Master Michael er kominn til að þjálfa íslenska iðkendur og hluta af landsliðinu. Einnig fara fram almennar æfingar fyrir nemendur ÍR.
Aðal áhersla Master Michaels er þó sparring. Með Master Michael kemur Endre sem er sterkur keppandi frá Noregi, og í norska landsliðinu. Endre tók td. þátt í HM á dögunum.
Meiri upplýsingar fást á heimasíðu ÍR
Stjórnandi á