Stutt er í UFC:94 (31.jan) og er því spennan að stigmagnast fyrir bardaganum á milli BJ Penn og Georges St-Pierre.

Sá skemtileg pre-fight video á youtube:

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=zn6GMrj7QvI

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DBOUF88Fsvc

Báðir kapparnir eru með gífurlegan stóran aðdáendahóp á bakvið sig og eru báðir í hátindi ferils síns svo þetta stefnir í bombu viðreign.
Er í báðum áttum hvern ég mun styðja. GSP er búin að fórna meiru en BJ Penn til að komast á þann stað sem þeir báðir eru núna svo ég vona eiginlega frekar eftir öðrum GSP sigri.

Hvernig haldiði að þetta muni fara?