Það er eingina að keppa í mma að mér skilst.
En það verður keppt í Box, kickbox og muay thai
og svo eru þeir flestir 18-20 ára að keppa það eru einhverjir
ýngri sem eru að sjálfsögðu með leifi frá foreldrum.
Við erum ekki að halda einhverja hardcor keppni þar sem allt á að enda með rothöggum þetta er í rauninni bara sparr
það er bara búið að gera þetta svolítið skemtilegra með því að hafa smá umbúðir.
ég hef ekkert heirt neitt um neitt verðlaunafé en reindar hef ég verið lítið í þessu þar sem ég er ekki að fara að keppa því að það er eingin í 90 kg sem er jafn góður og ég
svo ég verð nú bara þarna til þess að hjálpa.
En keppnin er næsta sunnudag og verður klukkan 14:00
Ég kem með frekari fréttir af keppninni hérna í kvöld
svo að fólk haldi ekki að þetta sé einhver baranaþrælkun eins og þráðurinn sem ég svaraði, var birjaður að hljóma eins og lol.
Frelsið hugan