þetta fer svo mikið eftir því hvernig þú vilt,
TKD; Mikil fjarlægð, 80% spörk, virkilega gaman, protected (hlífar útum allt) brútal tho en fer eftir þjálfurum og hvar þú æfir. ekkert voðalega góð sjálfsvörn, meiri keppnisíþrótt, fer þó eftir því hvort þú trúir því að það dugi að sparka í alvöru slag
Judo og BJJ; gííííífurleg útrás, miklir æfingaverkir erftir hverja æfingu (mín reynsla) hentar þér vel ef þú vilt hnoð, mikið návígi, mikil tækni. skemmtilegar greinar. Judo er 70% standandi 30% gólf en BJJ er 70%+ gólf
svona sirka amk.
Muai Thai; Olnbogar, hné, mikið power, mikil útrás, mikið “dangl” en þetta er að mestu leiti bara “bloodsport” mjög gaman tho. mjöög öflug sjálfsvörn
Box: hnefar ?? hef ekki prufað en örugglega gaman, frekar ein hæft býst ég við.
Karate: Beinar hreifingar, effective, mikil útrás, 50%50% spörk og hög,,
veldu bara það sem þú vilt =) youtube er líka fínt til að sjá svona sirka hvaða stíl þú vilt skoða
ps. Allt hér að ofan er bara mitt persónulega mat
gangi þér vel, kv. Aron