ég get alveg lofað þér að þetta er kolrangt, það er rétt hjá þér að í dag eru langflestir sem æfa Tai Chi sem einhvers konar heilsueflingu, en í gamla daga var Tai Chi öflugasta bardagalistin og sigraði nánast alltaf. Tai Chi Á að vera bardagaíþrótt sem er mjög góð til sjálfsvarnar og þvíumlíkt, það er bara misjafnt hvort kennarar kenna það þannig eða ekki, það er mjög sjaldgæft að finna góðan Tai Chi kennara því einmitt lang flestir lærðu þetta sem heilsueflingu fyrir gamalt fólk eins og þú sagðir.
Það er líka rétt hjá þér að í Tai Chi er mikið um að beisla Chi orkuna, en það er einfaldlega af því Tai Chi er ein af svokölluðum “Internal” Kung Fu kerfunum, þ.e.a.s. þeir reyna að beisla innri orkuna til að geta slegist. Mótvægið við Internal er auðvitað “External” þar sem meira er gert út á að styrkja líkamann, dæmi um þetta er t.d. Wing Chun, Hung Gar og fleiri þvíumlíkt. En að beisla Chi orkuna er ekki eitthvað heilunardæmi það er gert til þess að geta notað það í bardaga, en eins og ég segi að finna einhvern sem kennir Tai Chi svona er mjög sjaldgæft, enda tekur það fleiri fleiri ár að ná einhvers konar basic tökum á þessu og jafnvel áratugi að verða meistari.
Það eru til æfingar í Kung Fu sem eru bara til að beisla Chi orkuna sem er ekki bardagaíþrótt það er kallað Chi Kung eða Qigong, þetta er oft notað í sambland við Internal íþróttir eins og Tai Chi.
Akkurat það sem ég var að segja. Tai Chi=Tai Chi Chuan=Taijiquan=Taiji=Taichiquan o.s.fr. þá er þetta allt sami hluturinn, mjög öflug bardagalist, sem er því miður mikið stunduð sem einhverskonar heilsuleikfimi en getur verið mjög öflug, en tekur þó mörg mörg ár að ná góðum tökum á, en þegar það hefur gerst er hún mjög öflug bardagalist.
Qigong er reyndar notað líka í hörðum bardagalistum, eins og Tong Qigong er nokkurskona grunnurinn í Shaolin, sem er típa af qigong til að auka liðleika vöðvum og liðum. En það hafa margir séð shaolin múnkana gera ótrúlega hluti eins og að hafa spjót í hálsinum á sér og ýta á móti þannig að spjótið bogni og jafnvel brotni, en það er frekar “hart” qigong, eins og shaolin múnkur sagði í viðtali sem ég á.
0
Akkurat það sem ég var að segja. Tai Chi=Tai Chi Chuan=Taijiquan=Taiji=Taichiquan o.s.fr. þá er þetta allt sami hluturinn, mjög öflug bardagalist, sem er því miður mikið stunduð sem einhverskonar heilsuleikfimi en getur verið mjög öflug, en tekur þó mörg mörg ár að ná góðum tökum á, en þegar það hefur gerst er hún mjög öflug bardagalist.
Qigong er reyndar notað líka í hörðum bardagalistum, eins og Tong Qigong er nokkurskona grunnurinn í Shaolin, sem er típa af qigong til að auka liðleika vöðvum og liðum.
Qigong er reyndar bara æfingar til að auka qi, chi, ki orkuna pg læra að stjórna henni.
En það hafa margir séð shaolin múnkana gera ótrúlega hluti eins og að hafa spjót í hálsinum á sér og ýta á móti þannig að spjótið bogni og jafnvel brotni, en það er frekar “hart” qigong, eins og shaolin múnkur sagði í viðtali sem ég á.
0