Svo má til gaman geta, þar þið eruð að tala um hvað virkar, að það virkar allt! Bara upp að vissu magni, en í þessum heimi sem við búum í er ekki neitt sem er ósigrandi, það er ekki listin sem iðkandin stundar heldur iðkandin sjálfur, fer eftir því hvort hann sem vel meðtækilegur og tæknilega klár í að fram kvæma og útfæra tæknir og aðra eins hluti sem honum hefur verið kennt, á skilvirkan og árangursríkan hátt.
Er ekki eitthvað til í þessu, og þegar öllu eru á botninn hvolft, erum við öll saman í listini að lifa og læra!! Bara alltaf að muna að þú getur alltaf lært eitthvað nýtt frá hverjum einstakling fyrir sig þannig að rífast um eitthvað eins og Budo, er að mínu mati jafn tilgangslaust og að rífast um tilvist guðs!
Bætt við 9. ágúst 2008 - 16:07
Afsakið þær nokkru stafsetningar villur sem kunna að leinast í textanum ;)