Nýlega hafa margir spurt mig afhverju ég er að fara æfa Bujinkan því það er enginn sönnun hvaðan þetta ninja dót kom frá þannig að ég ákvað að reyna að finna upprunann á þessu öllu.

Núverandi soke í Bujinkan hann Hatsumi Sensei byrjaði að læra hjá Toshitsugu Takamatsu og erfði þaðan soke stöðuna en hér er oftast þar sem fólk skoðar ekki lengra og reyna að staðfesta að Takamatsu bjó þetta bara til uppúr þurru og átti engann sensai, rangt afi Takamatsu var fyrrverandi samurai og shinobi og var í þeirri blóðlínu frá stofnanda Gyokko Ryu sem var stofnað af Toda Sakyō Isshinsai. Svo er það líka að þessir Ryuha sem Hatsumi kennir hafa verið reknir til Iga þar sem Ninjutsu var stofnað og notað af þeim sem eru þekktir sem Ninjur og Yamabushi(sem eru skrýtnir munkar sem búa uppí fjöllunum)

Ég vona að ykkur hefir fundist þetta fræðandi og hafið engar efasemdir um uppruna Bujinkan núna ;)