en það sem þú ert að vitna í er hið japanska Puroresu, það er alveg eins og pro-wrestling nema það er enginn vindhögg og ekkert drama, það eina sem er fake við það er að það er ákveðið fyrirfram hver vinnur og hver tapar en í amerísku gerðinni er það ekkert nema vindhögg og sterakogglar að láta eins og þeir eru að meiða sig, Inoki keppti í MMA keppnum í Japan þegar það var að byrja og eina ástæðan afhverju fólk sagði að keppnirnar voru fake er afþví að hann var í puroresu, en síðan þá eru alveg nokkrir í wrestling sem hafa farið í MMA t.d.Minoru Suzuki,Masakatsu Funaki,Yugi Nagata,Frank Shamrock,Ken Shamrock,Satoru Sayama,Akira Maeda og margir aðrir, en svo vill ég líka minna fólk á að Bas Rutten hefur tapað á móti Funaki og Shamrock bræðrunum