20 Desember 2001
Norðurlandamót 2002
Norðurlandamót 2002 (Nordic Championship 2002) verður haldið þann 19 janúar 2002 í Svendborg Idrætscenter í Danmörku.
Dagskrá:
Þann 18 janúar er staðfesting á skráningu keppenda, og þyngd mæld.
Þann 19 janúar er svo keppnin sjálf, en hún byrjar klukkan 7 um morgunin á því sama og þann 18, fyrir þá sem koma seinna. Klukkan 9:00 byrjar svo undanriðill. Klukkan 15:00 er svo opnunarhátíð, en hún stendur til 15:30 en þá eru úrslit. Klukkan 19:00 er svo verlaunaafhending.
En þess má geta að mótið er ókeypis fyrir Íslenska keppendur, til að koma til móts við þann kostnað sem fylgir ferðalagi landsliðs okkar.
Allar keppnisreglur mótsins eru WTF reglur.
Nánari upplýsingar um staðsetningu mótstaðar má finna hér.
Svendborg Idrætscenter
Ryttervej 70
DK-5700
Svendborg.
Stjórnandi á