Kyujutsu og Kyudo gætu virst - og verið - hið sama við fyrstu sýn, en mér segir hugur að svo sé ekki; þá eitthvað frekar en annað sem heldur hugtök Do/Po og Jutsu/Jitsu innan ramma japanskra bardagalista. Ég þekki einfaldlega ekki nógu vel inn á klassíska japanska bogfimi til segja meir að sinni, en ég gæti spurt minn kennara, en hann hefur æft þetta í Japan. Bregð á spjall um þetta á laugardag ef ég man…;-)
Hvað varðar Bujinkan Kyujutsu; þá væri það nokkuð frjálsleg ninja bogfimi og ekki flóknara en það; að geta mundað boga og skotið örvum úr stöðum, á hreyfingu og ásamt margvíslegum töktum, td. stökkvum og veltum.
Þetta verður tekið eitthvað fyrir á æfingabúðum hér í Hollandi í sumar. Nánari upplýsingar má finna hér á fréttasíðu Grímnis:
http://www.nekron-art.com/Grimnir-News.htmVertu svo bara í sambandi ef þú ert eithvað haldinn forvitni um þetta félagi…;-)
Kv,
D/N