Það er vanalega hitað upp í svona 15 mín, mismunandi hvernig (hlaupa, körfubolta, þrek o.s.fr.) svo er tækni æfð, varnir, spörk, kílingar, opinhandatæknir o.s.fr. svo eru styrktaræfingar svo sem armbeygjur, hopp, magaæfingar o.fl,. svo kyrogí æfingar, poomse og hosinsul(sjálfsvörn), svo eru æfingar til að herða hendurnar,(standa á móti hvorum öðrum í jochom seogi(hestastand) og gera varnir í hvorn annan (þ.e. bein í bein) og bara margt fleira.
Æfi mig frekar mikið heima, mætti skokka meira. Æfi mig oftast einn utan æfinga. Þegar ég æfi mig heima geri ég upphitun sem ég lærði í Noregi af kóreskum búddamunk sem er úr Sun Mudo, hægt að sjá það á www.sunmudoseoul.com.