Ekki það að ég ætli mér að segja að eitthvað virki - eða ekki - umfram hvað annað…;-)
…En ég hef haft þá ánægju að sparra við ýmsa TKD menn; þá ekki síst nokkra sem státuðu af hinu og þessu í þokkabót, td. svörtum beltum í Judo og Kempo Karate, reynslu í Muay Thai, sparkboxi o.fl…
Gaman að skemmta sér með þeim og finna fyrir kraftmiklum - hröðum - spörkum; svona rétt áður en allt fór í lás og slá, og Nekron greyið þurfti á öllu sínu að halda til að komast undan (sem telst víst ‘sigur’ frá Ninpo sjónarmiði…:-)
Allavega; þá tel ég fátt standa undir sér eitt og sér, enda hinn helsti styrkur MMA gagnvart ‘tradicionale’ bardagakúnstum þegar á heildina er litið; hvað veiku punktarnir hafa verið grisjaðir frá og mætti þá ekki telja að TKD hafi sitt fram að bera, ekki ósvipað Kyokushin Karate…???
Kv,
D/N