heh Gracie fjölskyldan hefur einmitt þá reglu að engar reglur séu. Þeir hafa tekið við challangees frá því um 1940. Royce ehfur aldrei tapað í UFC, hann hefur tapað einu sinni og það var í Pride Grand Prix 2000 þá tapaði hann á móti Kazushi Sakuraba, það var eftir 2 tíma bardaga við hann og hann hennti inn handklæðinu (og gafst s.s. upp) af því hann var með brákaðan sköflung (fractured shin).
Hann vann Kimo í UFC #3 en Kimo meiddi hann það mikið að hann gat ekki keppt í næsta bardaga, hann tapaði ekki en hann meiddist í bardaganum. Hann keppti svo á móti Ken Shamrock í UFC 5 sem taldist sem jafntefli eftir að Ken Shamrock var að keppa eins leiðinlega og hægt var, hann reyndi EKKERT allan bardagan (rúmar 40 mín) Royce var á bakinu og reyndi að ná lás en náði ekki því hann hreyfði sig ekkert.
En annars er það bara eins og ég sagði ég hef aldrei heyrt í neinum trúir honum, allir segja að hann sé alveg góður, en langt frá því að vera bestur. Hann er ekki eins og Ashida Kim (annar Ninjitsu gaur) sem kann ekkert og þykist geta drepið alla.