ef þú ert ekki hræddur við að æfa bardagalistir sem byggjast ekki á þessu rugli um að “vinna andstæðinginn án þess að meiða andstæðinginn” heldur gangast út á það að komast af hvað sem það kostar, þó að það þýði að árásarmaðurinn brjóti hauskúpuna, rifbein, slíti vöðva eða fái heilahristing. þessar íþróttir sem ég ætla að kynna byggjast á ofbeldi og ef þér er sama um það þá eru þær fyrir þig.
ÞETTA ER BARA FYRIR ÞÁ SEM VILJA VERJA SIG Í ALVÖRU, EKKI FYRIR ÞÁ SEM VILJA BARA SLÁST MEÐ VINUM, ÞETTA ERU STÓRHÆTTULEGAR AÐFERÐIR.
MMA - Mixed Martial Arts
betur þekkt sem fjöldabragðaglíma, mma er samanblanda af mismunandi bardagaaðferðum og eins og einn frægasti mma bardagamaðurinn, jason chambers - human weapon, sagði þegar hann útskýrði hvað má og má ekki gera í mma: “if it works, you use it.” þessi íþrótt byggist á að yfirbuga andstæðinginn með þremur aðal aðferðum sem ég útskýri hér fyrir neðan:
1. submission - uppgefni
submission stíllinn byggist á því að fá
andstæðinginn til að gefast upp með því að
koma honum í stöðu sem gæti drepið hann eða
meitt hann varanlega og halda honum í þeirri
stöðu þangað hann annaðhvort gefst upp eða
ef hann gerir það ekki þá “executarðu”
stöðuna og meiðir hann varanlega.
aðferðirnar eru aðallega teknar úr jujistu
2. Striking - skot
Striking stíllinn snýst um að skemma
andstæðinginn, þú getur rotað hann,
skemmt innyfli með spörkum eða höggum,
brotið bein með spörkum og snúningum.
eða bara kýlt hann til mömmu sinnar,
hnéspörk og olnbogaskot eru mikið notuð.
þetta er tekið úr karate, kung fu, en
aðallega úr muay thai (thai boxing) sem er
sennilega hættulegasta bardagaíþróttin.
(förum meira útí það seinna)
3. Grappling - Tök
þetta er notað í fyllstu meiningu orðtaksins
“breakbone” þetta byggist á að ná óvininum
niður á gólfið og brjóta bein, snappa hálsa,
kremja vöðva, og það sem þessi aðferð hefur
tekið úr striking aðferðini er að ef að
keppandinn nær óvininum niður sest hann ofan
á hann og heldur áfram að berja hann þangað
til að eitthvað brotnar.
þessi stíll er aðallega tekinn úr glímu, judo
og silat.
OG NÚ HIN ÍÞRÓTTIN, SEM ER REYNDAR ÁHRIFAMEIRI.
Muay Thai (thai boxing)
Þessi eldgamla og virta íþrótt byggist á mjög áhrifaríkum og krafmiklum spörkum (kickbox hefur öll sýn spörk úr muay thai) , eldhröðum hnefahöggum með sérstakri kýlingaraðferð kölluð muay strike(hún er eins og blanda af kung fu og box kýlum, fókusað ekki annaðhvort á kraft (box) eða hraða (kung fu) heldur bæði í einu.
svo eru aðferðirnar sem eru næstum einstakar í muay thai:
hnéspörk: hnéspörk ganga út á að brjóta rifbein, keyra nefbeinið inn í hausinn eða bara gefa harðann marblett hvar sem er (sjá meira um hnéspörk í clinching - tök þræðinum í muay thai)
olnbogaskot: það eru átta mismunandi olnbogaskot. þau eru notuð ef maður er og nálægt til að geta kýlt fast, olnboginn gerir jafn mikið ef ekki meira högg en hnefinn og fócusar kraftinn af högginu í gegn um oddinn á olnboganum svo hann margfaldast (ímyndaðu þér muninn á að berja plötu með hamri (hnefinn) og með spjóti (olnboganum) jafnvel EF að olnboginn kemur ekki að KO' (knock out) þá skilur hann næstum alltaf eftir sig bæði sár og marbletti og endar mjög oft bardaga, getur valdið alvarlegum heila og andlitbeinaskaða. olnboganum er oftast miðað á andlitið, hnakkann eða ennið.
svo síðasta AÐAL aðferðin í muay thai:
clinch - tök
aðalaðferðin er að taka utan um hnakkann eða axlirnar og beygja andstæðinginn niður á móti hnénu sem er keyrt af fullumm krafti upp á móti í bringuna, svona högg getur skilað allt að 2.5 tonnum af krafti. nóg til að brjóta allann rifjakassann eða jafnvel drepa.
hér er stutt “instructional” myndband um mismunandi tæknir í muay thai, knee strike, hanuman, flying knee, elbow strike og power angle kick :http://youtube.com/watch?v=PlrTazGeYeI
hér er myndband af old style muay thai eins ég æfi(og kannski þú líka bráðum?)(það er by the way bannað í mjög mörgum löndum fyrir að vera of hættulegt ;D ) til að sjá þetta myndband verður þú að eiga youtube account og vera yfir 18 ára samkvæmt youtube (einfalt að ljúga um aldur) enjoy: http://youtube.com/watch?v=Q45LKaGnVrY
and thats it for muay thai.
Bæði Muay Thai og MMA er hægt að æfa í PI Fitness Gym, pumpingiron.is, dugguvogi, muay thai er kennt af lærðum meistara í muay thai, kung fu, boxi kickboxi og mma, sá maður heitir jimmy og er frábær bardagamaður og kennari,
mma er kennt af manni sem heitir ívar, hann er reyndur kung fu og mma meistari, hann er einnig langt kominn í muay thai, kickbox og box þjálfun.
ef það eru einhverjar spurningar megið þið senda mér e-mail á gisli_stefan@hotmail.com
takk fyrir að lesa, vonast til að sjá þig á æfingum.
(tímatöflur fyrir æfingar er hægt að sjá á síðu pumpingiron, ásamt fleiri upplýsingum)
“Is that your blood on your shirt?” o.O