ég var að spá í að taka eina létta pælingu og spurja hvaða lög eru í uppáhaldi hjá ykkur til að koma ykkur í svona ´´bardaga´´ stuð rétt fyrir bardaga?
…En hér væri það helst Kodo trommutónlist (japönsk vitanlega) og annað hvað er þykir ‘búmbastikk’. Má alltaf dansa í Bujinkan; nú eða taka þetta á léttum karaókí fíling…:-D
Hraður Samba taktur er líka ágætur til að koma mjöðmunum í gang; þó fæstir - stoltir?!? - karlmenn séu mikið til í að dansa eins og glæstar blökkudúkkur…;-)
þegar ég var í þessum bardagalistum þá hlustaði ég alltaf bara á allan metal og rock, nirvana, disturbed, deep purple, metallica, slayer, cradle of filth, gerði mig mjög hiper, enn síðan síðan hætti það að hafa áhrif og ég mættií vímu á æfingar=/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..