Auk þess er Cro Cop ekki beint einhver venjulegur maður líkamlega séð. Og þegar hann var í K-1 var hann töluvert þyngri en hann hefur verið í síðustu bardögum sínum.
Ekki það að ég sé að fullyrða að hann sé ekki á neinum ólöglegum lyfjum. Ég trúi því reyndar að yfir 90% af öllum topp MMA fighterum heims séu á einhverju ólöglegu…