Mér hefur sýnst að menn geti verið vel á bæ settir bæði hjá Júdófélagi Reykjavíkur (JR) og hjá Ármanni. Ef ég væri að fara í judo þá stæði valið á milli þessara tveggja. Hér eru vefsetrin þeirra: www.judo.is (JR) www.ippon.is (Ármann)
Annars mæli ég auðvitað allra mest með BJJ þjálfun hjá Mjölni. www.mjolnir.is
Ég er að æfa annað slagið í JR og það eru mjög góðir þjálfarar þar, veit ekkert um þjálfarana í Ármann en þeiru eru örugglega lika mjög góðir. Ármann toppar allavega JR í aðstöðu.
Set samt spurningarmerki við það, aðstaðan hjá Ármanni er svo stór og opin og mér leið bara ekkert vel þarna, í JR er þetta lítið, sveitt og good-old fashioned…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..