Ef það er ráðist á mann niðrí bæ eða á bar eða einhverstaðar, hvað má maður gera í sjálfsvörn samkvæmt lögum?
Má maður t.d. brjóta bein á þeim sem ræðst á mann?
Hvað teljið þið að sé best að gera ef einhver reynir að kýla mann og maður vill bara að þessu ljúki á sem einfaldastan hátt (þ.e. án þess að gaurinn reyni að kýla mann aftur og án þess að maður eigi hættu á að vera kærður (eða allavega án þess að eiga hættu á að tapa málinu ef maður er kærður)?