Hljómar á tilvitnuninni í gaurinn í lýsingunni hjá þér að Gunni hefði gefið sér góðan tíma til að velja höggin. Víst sama málið með síðasta bardaga. Þetta finst mér virkilega svallt að hann skuli geta verið svona cool under pressure og valið höggin og verið svona accurate þrátt fyrir að hafa kanski ekki langan mma feril að baki!
Hehe, já kannski þú myndir þéna einhvern aur á því. En auðvitað kom þetta talsvert á óvart og ekki síst að Gunnar skyldi sigra Tromp á 1 mínútu og 50 sekúndum. Gunnar var reyndar fyrir bardagann búinn að segjast ætla að “aftrompa” Tromp og hann stóð svo sannarlega við það. Hreinlega yfirtrompaði hann í gólfinu ;)
Annars er Gunnar “Maður dagsins” í DV í dag, bls. 30, og svo er viðtal við John Kavanagh þjálfara hans á síðu 15.
Nú ætla ég ekkert að yfir “hype-a” Gunna, guð veit að hann er undir nógu miklum þrýstingi nú þegar með alla bardagalistaáhugamenn Íslands að fylgjast með sér en samt…hann minnir mig á annan MMA fighter sem að skaust frekar fljótt upp á stjörnuhimininn með því að taka bardaga eftir bardaga gegn sér mun reyndari mönnum með stuttum fyrirvara og vinna þá.
Sá fighter er George St. Pierre.
Hann vann TKO veltiviktar titilinn í sínum 3. eða 4. bardaga ef ég man rétt, og var mikill underdog í öllum sínum bardögum fyrir UFC…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..