Góða kvöldið

mig langar að fara að æfa einhverja sjálfsvarnar íþrótt og þessvegna kem ég með þennan kork.

Ég hef aldrei æft neina bardaga/sjálfsvarnar íþrótt áður en langar að byrja núna. Ég er 13 ára ef einhver vill vita það.

Með hverju mæliði? Koma bara með tillögur.

takk fyrir



btw þetta er ekki stigahór, bara einn forvitinn sem langar að byrja!

Bætt við 15. nóvember 2007 - 23:22
það sem ég er að sækjast eftir að læra er t.d. þetta:

-meiri styrk (bæði líkamlega og andlega)
-meiri hraða og snerpu
-meiri sjálfstjórn
og svo auðvitað að hafa gaman af þessu!
You only have ONE life, for gods sake live it!