Þeir eru ekki margir einfaldlega að það hafa mjög fáir tekið þátt. Karo er sá eini sem er með virkilega solid Judo bakgrunn. En hafðu í huga að kaninn er bara ekkert sérstaklega góður í Judo. Það fara allir í wrestling þar. Karo er undantekningin enda hefur hann æft með “Judo” Gene Lebell og Gokor Chivchikan í Hayastan Dojo - Armenar búsettir í bandaríkjunum sækja mikið í Judo. Veit ekki alveg útaf hverju…
Í Japan eru margir Judo svartbeltingar að gera góða hluti Akiyama, Nakamura(áður en hann fór að reykja gras og mæta feitur í UFC), Yoshida, Fedor, Pavel Nastula, Sakurai er með svarta í Judo, ásamt að ég held Misaki líka.