Það má hafa skemmtun af þessu öllu félagi, hvernig sem á er litið og gott að geta fundið eitthvað sem gaman er að sjá…;-)
…En svona til smá-útskýringar; þá væri það helsti munurinn á þannskonar Bujinkan stælum sem myndbandið sýnir og td. keppnum í Kendo og/eða ‘escrima-kenndum’ prikabardögum; sem eru vitanlega byggðir á stigum og - oftar en ekki - einkennandi tækni sem byggist á því; að ná sem flestum höggum á andstæðing og geta þarafleiðandi sigrað með hærri tölu (sjaldgæft að sjá ‘knock-out’ í svoleiðis…;-). Td. má geta þess að í Kendo þekkjast allskyns kænskubrögð sem - jafnframt - byggja á því að ‘leyfa’ andstæðing að koma höggi að kvið, svo hann opni þá vörn sína og veiti tækifæri á höfuðhöggi. Það yrði seint leikið með alvöru vopnum…
Allavega; þá byggja aðferðir Budo á því að bitvopni ('alvöruvopni') sé valdið (þó hermiviður sé) og þessvegna ganga höggin nokkuð sparlega miðað við hitt þar sem ósigur felst - per say - í dauða og seinleikið að tapa hnappinum þó óvinur falli - einnig - í valinn. Það væri þá svona hugmyndin - og munurinn - í hnotskurn, en það mætti minnast hversu vel útilátið högg með naginata mynda skera í sundur hendi (úlnlið!?!) sem vænan ostbita.
…En eftir því sem ég best get séð; þá væri myndbandið hvorki leikið né uppsett - semsagt ‘full contact’ - þó vitanlega sé erfitt að segja til um það svona 100%… Hver veit hvernig málum var hagað fyrir upptökur…?!? Annars eigum við ‘ninjurnar’ langt í land með prikin er klappstýrurnar koma til talsins; þó við sigrum vitanlega á ‘sex-appeal’…;-)
Kv,
D/N