Var að fá símtal rétt í þessu frá Prag, þar sem pabbi hans Gunna er staddur.

Úrslitin eru: Gunnar Nelson by armbar (1.round)
Gunni náði mount, g&p þanngað til hann var næstum meðvitundarlaus og armbaraði hann þá!!

Nánari lýsing kemur vonandi frá Gunna á morgun!

En til hamingju vinur!!! Þú reprisendar gymið VEL :D

Sjá einnig á www.mjolnir.is!
*************************