Fékk símtal um daginn frá félaga mínum um hvort ég vildi slást við strák sem hafði litla trú á MMA. Þessi strákur átti aldrei að hafa tapað “streetfight” og vildi sjá hvernig MMA virkaði á móti “streetfighter”.

Þeir báðu um að fá að hitta mig í Mjölni, og sagði ég að það væri sjálfsagt, bara fyrir æfingu.

Þetta hefði nú verið skemtilegra án legghlífa. En eitthvað bein við litlutánna á honum brotnar við fyrsta sparkið frá mér. Var nú samt ekkert vondur við hann

Vissi ekki að þetta hefði verið tekið upp fyrr en eftir fightinn. Strákarnir settu fightinn á youtube

Have fun:
http://youtube.com/watch?v=ocTMHcpg_W0

ps. á hann víst mjög erfitt mig gang ennþá út af lærinu á sér. 1 og hálf vika síðan fightinn var.

—————————————————————————————–

Videoið var víst sett á private. Strákurinn skammaðist sín víst eitthvað. En ég var einnig með videoið svo ég uploadaði því bara. Engin miskun ef þú challengar Mjölnismenn

Hérna er videoið

http://www.youtube.com/watch?v=LfyfyX_E2K8
*************************