Eini “kung-fu” stíllinn sem að er einhvers virði er San Shou/San Da/Xanda eða hvernig sem að þú vilt stafa það á vestrænan máta.
http://www.youtube.com/watch?v=TcnT3Mx-ZTUSan Shou á þó afar fátt skylt með því sem flestir kannast við sem Kung Fu, og líkist mun frekar Muay Thai með meiri áherslu á fellur…
San Shou var búið til gagngert til að auka orðstír Kung Fu meðal nútíma bardagalista, og eru Kínverjar nú að vinna að því hörðum höndum að San Shou verði sýningargrein á ólympíuleikunum í Peking.
Bætt við 21. ágúst 2007 - 20:35 Já og svona til að hafa það alveg á hreinu - allir aðrir stílar af Kung Fu sem ég hef séð í “action” eru handónýtt drasl.