Ég hef nú eitthvað stundað ‘Le Parkour’ og mæli - þá í stuttu máli - einna helst með eftirfarandi atriðum…:
1. Hafðu minnst tvo ‘viljuga’ félaga með þér (hjálpar til við æfingar á veggjastökki og öðru slíku)…
2. Æfðu þig - í upphafi - á grasbletti einhverstaðar og byrjaðu smátt, td. stökkva yfir stóla, fólk og ruslatunnur etc…
3. Finndu nothæfar upplýsingar/leiðbeiningar á netinu (eins og áður var getið) og fylgdu þeim varlega. Ræddu málin vandlega við æfingafélaga og stundaðu ‘einungis’ það sem þú þorir!!!
4. Settu svo upp smá-brautir og byrjaðu gamanið fyrir alvöru…!-)
5. Kondu svo á Ninjutsu æfingu og þá get ég sýnt þér hvurnig þetta getur ‘virkað’… Ahumm…;-)
Kv,
D/N
Í dag æfir Nekron: Slatta af hinu og þessu, ásamt endurkvaðningu Jojutsu… Shikomi Zue einhver…???