Jæja þá er búið að tilkynna að þeir berjist aftur.
Eins og margir muna börðust þeir Gracie og Sakuraba í sögufrægum bardaga 1. maí árið 2000 sem var með “no-time-limit” en 15 mínútna lotum. Sakuraba sigraði eftir rúmlega 90 mínútna baráttu eftir að hornið hjá Gracie henti í handklæðinu en þá hafði Gracie orðið fyrir meiðlsum á fæti ef ég man rétt.

Það verður sem sagt rematch í júní svo framarlega sem Sakuraba stenst læknisskoðun.

Annar eru bardagarnir á cardinu þessir (USA LA tími, 5 tíma mismunur ef ég man rétt):
The fight card as officially announced:

SHOWTIME PPV (7pm PT / 10pm ET):
Brock Lesnar vs. Hong Man Choi
Royce Gracie vs. Kazushi Sakuraba
Mighty Mo vs. Mu Bae Choi
Melvin Manhoef vs. Dong Sik Yoon

SHOWTIME PREMIUM CHANNEL (6pm PT / 9pm ET):
Jake Shields vs. Ido Pariente
Gina Carano vs. Jan Finney

STADIUM ONLY – Non-televised (5pm PT / 8pm ET):
Javier Vazquez vs. Katsuhiko Nagata
Brad Pickett vs. Hideo Tokoro