Kemur kannski ógeðslega fyrir sjónir, en sá enginn Danny the Dog?? “Catch them when they´re young, and the possibilities are endless”.
Læra að reikna og skrifa er kannski ekki skotheldasta menntunin sem þessir drengir komast yfir, í þeim aðstæðum sem þeir alast upp í. Svo finnst mér ekkert að því að kenna krökkum svona ungum undir augu sérfræðingana, að berjast drengilega mano y mano og engin biturleiki eða óuppgjör eftir á. Ef þeir æfa saman, þá eru þeir örugglega sem bræður. Ég veit ekki afhverju en ég held að það séu minni líkur á að þeir hagi sér einsog asnar á skólalóðinni.
Hver hérna var ekki skilinn eftir fyrir framan sjónvarpið á unga aldri þar sem blóð og innyfli voru útum allar trissur?? Eitt að ala á ofbeldi með slagsmálum, annað að kenna hvernig á að berjast á réttan máta:)