Fjölmennt lið Íslendinga kepptu á NM í Landskrona í Svíþjóð um þessa helgi. Það voru félagar frá Ármanni, JR og KA sem kepptu fyrir hönd Íslands.
Mótið var mjög erfitt og fékk það sérstaklega á keppendur að mótinu lauk ekki fyrr en klukkan rúmlega 22:30 og hafði þá staðið í yfir 14 klst. Úrslit mótsins komu nokkuð á óvart þar sem að Íslendingar náðu ekki að sýna rétta hlið á sér að þessu sinni en þeir sem komust á verðlaunapall voru:
Gígja Guðbrandsdóttir. 3. sæti
Margrét 3. sæti
Árdís Ósk 3. sæti
Þorvaldur Blöndal 3. sæti
Þormóður 3. sæti
meira á www.ippon.is
Stjórnandi á