Þetta er auðvitað hárrétt hjá Hallla. Mikill munur á þessum árum og þessi andstæðingur Gunna, John Olesen, er ekkert lamb að leika sér við.
Annars er hér recordið hans:
2007-02-03 Cage Challenge 9 Loss (judges decision) against Prodèr Alexander
2006-12-16 Cage Challenge 8 Win (submission, kimura) against Karic Izar
2006-05-27 Frederikssund Brawl Win (submission, rear naked choke) against Sarakinis Mikael
2005-02-12 Battle of Copenhagen 3 & Neoblood 8 Win (submission, armbar) against Jidarv Christofer
2005-10-22 Fightergalla & Neoblood 11 Win (submission, rear naked choke) against Thomsen Steffen
2004-10-02 Frederikssund Brawl Win (judges decision, 3-0) against Petterson Danny
Við þetta má bæta að þetta eina tap John Olesen, á dómaraúrskurði, kemur gegn Prodèr Alexander sem er ósigraður í MMA enn sem komið er. Það er því alveg ljóst að þessi John Olesen er mjög erfiður andstæðingur og með miklu meiri reynslu en Gunni í MMA enda þetta fyrsti bardaginn Gunna. Olesen er bæði góður standandi og í gólfinu, og er reyndar standup fighter að upplagi enda er stíllinn hans skráður Shootfighting en hann hefur einnig æft Muay Thai og Submission Wrestling í margra ára.
Þó Gunni sé aðeins hærri þá telur það svo sem ekki mikið þegar í gólfið er komið og í Cage Challenge 8 átti John Olesen í höggi við miklu hærri andstæðing en var með algjöra yfirburði og sigraði á kimura, eins og sést hér (fyrsti bardaginn í keppninni).
http://video.google.com/videoplay?docid=423372438194184580&q=cage+challengeEn Gunnar er ákveðinn í því að koma vel undirbúinn og láta Danann finna fyrir sér, ef ekki annað.